ESB og íslenskur landbúnaður.

Ég er í því að leita að góðum upplýsingum um ESB og landbúnaðarmál. Hér er ein slóð á grein eftir Ágúst Einarsson. Skýrir margt mjög vel kíkið á þetta. http://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1009772/N%C3%BD+sta%C3%B0a_%C3%81g%C3%BAst+Einarsson.pdf.

Það er mín trú að þegar vel er að gáð þá megi finna margt gott og íslenskum landbúnaði til stuðnings þrátt fyrir allt. Í mínum huga er þetta eins og annað spurning um ný viðhorf, nýja sýn á möguleika og þau tækifæri sem leynast í landbúnaði yfirleitt - mæli með að bændur vinn í að upplýsa sig um málið af alvöru. Var líka að lesa ályktanir frá búnaðarþinginu sem nú er nýafstaðið. Þar má finna þetta http://www.bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1312    um inngöngu í ESB sem samþykkt var að vera á móti.

Það er ótrúlega mikilvægt að almenningur sé upplýstur heyri ekki einungis klisjurnar og viti aldrei hver kjarni málsins er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband