Sara Dögg er grunnskólakennari. Stýrir sjálfstætt reknum Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði. Sara Dögg er í sambúð með Bylgju Hauksdóttur og eiga þær hundinn Skottu.
Sara Dögg gefur kost á sér í forystusveit á lista Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi. Sara Dögg hvetur alla sem vilja hafa áhrif til þess að sækja rétt sinn til að kjósa í prófkjörinu 12. - 14 mars.