Ég er eins og ég er...

og hvernig á ég ađ vera eitthvađ annađ... flottasti textinn um ţessar mundir. Ég er komin í hinsegin fíling enda engin smá gleđi og hamingja nćstu daga :-) Ţađ er ólýsanleg tilfinning sem brýst fram á dögum sem ţessum. Tilfinning sem samanstendur af ólýsanlegu ţakklćti, gleđi, sigri og ekki síst stolti yfir ţví ađ hafa tekist á viđ sjálfa mig eins og ég er á sínum tíma... Ţađ augnablikiđ og sú stund hverfur aldrei úr mínu minni... Ađ uppgötva og viđurkenna sjálfa sig og endurskapa ímynd sína er minn allra dýrmćtasti tími.  Ég óska okkur öllum til hamingju međ hinsegin daga og hvet alla sem ekki hafa stigiđ skrefiđ ađ setja sig í startholurnar ţví viđ erum ţarna úti til halds og trausts!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já til hamingju međ daginn um daginn:-) knúsi knús

Dídí (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband