Jahá!
19.3.2007 | 15:16
Eru sjálfstæðismenn að ýta á að sveitarfélögin taki við framhaldsskólunum?? Ég er afar hissa satt best að segja. Hvar endum við með menntun barna og unglinga þegar sveitarfélögin verða komin með slíka viðbót þegar þau ráða alls ekki við að halda uppi launum grunnskólakennara?
Það væri forvitnilegt að vita hverjir hefðu rétt á inngöngu í reykvíska framhaldsskólann. Er hugmyndin að setja saman fjölmenningarlegan framhaldsskóla þar sem allir af erlendu bergi brotnu safnast saman?? Eða hvað er málið?? Ég sé bara enga glóru í málinu....
Tillaga um að Reykjavík taki við rekstri eins framhaldsskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.